Tilboðshjól BMW F800GS 2014

Post 4 of 7

img_1944

Árg: 2014

Ekið: 65,000 km

Verð áður 1.990.000:-

Tilboð kr: 1.600.000:-

Hjólið er í topp standi mekanískt, en með nokkrum rispum sem fylgja með frítt.

Veltigrind, Hlífðarpanna, Handahlífar, SW-Motech Ál töskur, Hiti í handföngum, ABS, Spólvörn, Rafstýrður afturdempari, Aksturskerfi Road og Enduro, Aksturstölva ofl.

Fyrrum leiguhjól hjá Biking Viking, með öllum aukabúnaði sem völ er á.

Menu