VELKOMIN Á VEF BIKING VIKING!

 

Í samstarfi við BMW Motorrad í Þýskalandi, býður Biking Viking nú alfarið upp á BMW mótorhjól til útleigu.

Biking Viking leigir út mótorhjól til lengri og skemmri tíma, og sérhæfir sig í mótorhjólaferðum um Ísland. Til að byrja með var áherslan lögð á sérsniðnar hálendisferðir og á dagsferðir fyrir ferðamenn sem vildu skoða landið á mótorhjólum.

Í dag býður Biking Viking upp á ýmsar tegundir af leiðsögðum ferðum sem spanna alt frá dagsferðum upp í 10 daga túra, þar sem mismunandi reynslu er krafist af ferðalöngum.

  •  Biking Viking leigir einnig út mótorhjól til þeirra sem vilja kanna landið á eigin vegum.
  •  Allir leiðsögumenn Biking Viking eru reynslumiklir og framúrskarandi mótorhjóla-ökumenn, sem búa yfir mikilli visku um land, þjóð og sögu, svo ekki sé nú minnst á þekkingu þeirra á bestu og skemmtilegustu leiðunum til að hjóla á.

FYRIR FREKARI UPPLÝSINGAR, HAFÐU SAMBAND.

 

 

 

 

 

Menu